Godadgang Logo

Fljótsdalshérað - Stólpi

Fljótsdalshérað - Stólpi
Fljótsdalshérað - Stólpi

Stólpi, hæfing/iðja og starfsþjálfun heyrir undir félagsþjónustu Fljótdalshéraðs. Í Stólpa eiga þeir sem ekki hafa starf á almennum vinnumarkaði kost á þjálfun og vinnu í hæfingu/iðju. Hæfing er tímabundin alhliða starfs- og félagsleg þjálfun sem miðar að aukinni hæfni til iðju eða atvinnuþátttöku. Iðja felur í sér félagsþjálfun og einföld vinnuverkefni með áherslu á tengsl við almennan vinnumarkað. Iðja getur verið varanlegt úrræði. Ekki eru greidd laun í hæfingu/iðju. Markmið með starfsþjálfun/starfsmati er að meta starfshæfni einstaklinga og veita vinnuþjálfun. Starfsþjálfun er tímabundið úrræði og lýkur með starfsmati sem lagt er til grundvallar ákvörðun um áframhaldandi þjónustu. Ekki eru greidd laun í starfsþjálfun. Sjá meira: http://hlutverk.is.217-28-191-227.vefhysing.is/?page_id=58 Facebook: https://www.facebook.com/profile.php?id=100000333380754&fref=ts

Mærkede steder
Fljótsdalshérað - Stólpi - Hæfing - iðja
Stólpi - Hæfing - iðja

FluebenSynshandicappede, Hørehandicappede, Personer med astma og allergi, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede, Udviklingshandicappede



Fljótsdalshérað - Stólpi - snyrting með skipti-/þvottaaðstöðu
Stólpi - snyrting með skipti-/þvottaaðstöðu

FluebenSynshandicappede, Hørehandicappede, Personer med astma og allergi, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede, Udviklingshandicappede


Kontaktinformationer
AdresseLyngási 12, 700 Egilsstöðum

Telefon471 1090

Emailstolpi@simnet.is

Hjemmesidestolpi@simnet.is

Ulla Kramer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.

info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96