Reykjavíkurborg - Breiðholtslaug - Gufubað inni (karla/kvenna)
Útisundlaug, heitir pottar, stór tvöföld rennibraut, sauna og buslulaug. Í Breiðholtslaug eru gufuböð staðsett inni í byggingunni og er sérklefi með skiptiaðstöðu, snyrtingu, sturtusvæði og hvíldarherbergi fyrir konur annarsvegar og karla hinsvegar. Aðgengi fyrir fólk í hjólastólum er mögulegt inn í sjálft gufubaðið og sturtusvæðið en snyrtingar og hvíldarherbergi eru ekki aðgengileg þar sem umferðamál hurða er 58 cm á snyrtingunum og 70 cm á breidd inn í hvíldarherbergið.
Klik på "alle" eller en gruppe for flere detaljer








Kontaktinformationer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.
info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96