Godadgang Logo

Reykjavíkurborg - Hafnarhúsið - Kaffihús

Reykjavíkurborg - Hafnarhúsið - Kaffihús
Reykjavíkurborg - Hafnarhúsið - Kaffihús

Hluti af Hafnarhúsinu var tekinn til notkunar sem listasafn borgarinnar í apríl árið 2000. Hafnarhúsið var reist á áunum 1932-39 fyrir skrifstofur og vörugeymslur Reykjavíkurhafnar og var á sínum tíma ein stærsta bygging landsins. Helstu hönnuðir Þess voru Sigurður Guðmundsson arkitekt og Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri. Útiportið á sér fáar hliðstæður í íslenskri byggingarlist en nákvæmar upplýsingar um hönnun þess liggja ekki fyrir þar sem upprunalegu teikningarnar hafa ekki verið varðveittar. Arkitektarnir Margrét Harðardóttir og Steve Christer hönnuðu húsnæði listasafnsins og lögðu áherslu á að halda útilit þess sem upprunalegustu. Þar eru sex sýningarsalir á tveimur hæðum, fjölnotasalur auk útiportsins sem tilheyrir listasafninu. Í Hafnarhúsinu eru heimkynni Errósafnsins og þar eru reglulegar sýningar á verkum listamannsins. Verslun Í Hafnarhúsinu er safnverslun þar sem boðið er upp á úrval innlendra og erlendra listaverkabóka og sýningarskráa sem safnið hefur gefið út í gegnum árin. Þar er einnig til sölu gjafakort og eftirprentanir af kunnum listaverkum. Einnig afsteypur af verkum Ásmundar Sveinssonar. Verslunin er opin á opnunartíma safnsins. Veitingastaður Ari Heimisson kokkur býður upp á ferskan og næringarríkan hádegisverð á Kaffi Kompaníinu. Súpurnar eru í aðalhlutverki en ásamt þeim er boðið uppá létta og skemmtilega rétti af matseðli þar sem hollustan er í fyrirrúmi.

Oversigt over Reykjavíkurborg

Klik på "alle" eller en gruppe for flere detaljer
Information ALLE
Udråbstegn Kørestolsbrugere
Udråbstegn Gang-, arm- og håndhandicappede
Flueben Synshandicappede
Flueben Hørehandicappede
Flueben Personer med astma og allergi
Flueben Udviklingshandicappede
Flueben Personer med læsevanskeligheder
Kontaktinformationer
Adressetryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Telefon5901200

Emaillistasafn@reykjavik.is

Hjemmesidewww.listasafnreykjavikur.is

Ulla Kramer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.

info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96