Godadgang Logo

Fosshótel Reykholt

Fosshótel Reykholt

Heilsusetur og ráðstefnuhótel Fosshótel Reykholt er menningartengt 3ja stjörnu ferðamannahótel sem byggir á þríþættu þema: norrænni goðafræði, íslenskum bókmenntum og klassískri tónlist. Hótelið var nýlega enduropnað eftir víðtækar breytingar á húsnæðinu. Þar er móttaka, veitingastaðurinn Ásgarður, barinn Urðarbrunnur, bókstofa, internethorn, heitir pottar, tunglstofa, heilsusetur og frítt bílastæði. Sérstaða hótelsins er heilsusetrið sem byggist á afslöppun og endurnæringu á líkama og sál. Vegleg ráðstefnuaðstaða er í boði fyrir allt að 150 manns. Öll herbergi, barir og veitingastaðir eru reyklaus svæði. Eftirfarandi tegundir gistingar eru í boði á Fosshóteli Reykholti: •24 stór superior herbergi með baðkari. •29 herbergi með sturtu, eins manns og tveggja manna. •Fjölskylduherbergi Fosshótel Reykholt er upplagt fyrir gesti sem vilja slaka á í sveitasælunni, njóta lesturs og skrifta og hafa áhuga á að dýpka skilning sinn á íslenskum menningararfi. Aðeins tæplega 90 mín keyrsla er frá Reykjavík í Reykholt. Umhverfi Reykholts Á árunum 1206 – 1241 bjó Snorri Sturluson í Reykholti. Óhætt er að fullyrða að Snorra sé oftast minnst sem eins mesta fræðimanns og skálds Íslandssögunnar. Reykholt er vel þess virði að sækja heim. Þar má sjá merkar fornminjar sem tengjast búsetu Snorra Sturlusonar, til dæmis Snorralaug og Snorragöng. Fyrir framan hinn gamla héraðsskóla sem Guðjón Samúelsson, fyrrverandi húsameistari ríkissins, teiknaði stendur stytta af Snorra eftir hinn merka, norska listamann Gustav Vigeland. Í Reykholti eru tvær kirkjur, mismunandi í aldri og útliti. Innan veggja þeirrar yngri er starfrækt Snorrastofa, rannsóknarstofnun í miðaldarfræðum sem hefur meðal annars umsjón með sýningum sem settar eru upp og annast tónleikahald í Reykholtskirkju og Reykholtshátíð. Að auki stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir fornleifarannsóknum á svæðinu. Skammt er frá Reykholti að helstu náttúruperlum Borgarfjarðar og ber þá helst að nefna Barnafoss og Hraunfossa að ógleymdum Deildartunguhver, aflmesta hver í Evrópu. Stutt er í Húsafell, (um 30 mínútna akstur) en þar er hægt að nýta sér sundlaug, golfaðstöðu, leikvöll og einnig er boðið upp á hestaferðir. Í Borgarnesi eru menningartengd svæði svo sem Landnámssetrið. Hvanneyri er í um 20 akstursfjarlægð frá Reykholti en þar er starfræktur Landbúnaðarháskóli Íslands ásamt Búvélasafni Íslands. Athugaðu verðið fyrir Fosshótel Reykholt. Upplýsingar um Ráðstefnu- og fundaraðstöðu á Fosshóteli Reykholti Heimild: www.fosshotel.is

Mærkede steder
Fosshótel Reykholt
Fosshótel Reykholt

FluebenHørehandicappede, Personer med astma og allergi, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede, Synshandicappede



Fosshótel Reykholt
Fosshótel Reykholt

FluebenHørehandicappede, Personer med astma og allergi, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede, Synshandicappede



Fosshótel Reykholt - fundaaðstaða
fundaaðstaða

FluebenPersoner med astma og allergi, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede, Synshandicappede, Hørehandicappede



Fosshótel Reykholt - Herbergi 103
Herbergi 103

FluebenHørehandicappede, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede, Synshandicappede, Personer med astma og allergi



Fosshótel Reykholt - Herbergi 104
Herbergi 104

FluebenHørehandicappede, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede, Synshandicappede, Personer med astma og allergi


Kontaktinformationer
AdresseReykholti, 320 Reykholt

Telefon4351260

Emailreykholt@fosshotel.is

Hjemmesidewww.fosshotel.is

Ulla Kramer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.

info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96