Godadgang Logo

Garðskagaviti

Garðskagaviti

Gamli vitinn á Garðskaga var reistur á Garðskagatá 1897 en áður hafði verið þar leiðarmerki eða varða frá árinu 1847 og síðar með ljóskeri frá 1884. Gamli vitinn var notaður sem fuglaathugunarstöð á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands 1962-1978. Fjölmargir leggja leið sína að Garðskaga til þess að njóta útsýnisins sem oft er stórfenglegt og hefur gamli vitinn veitt innblástur og verið í aðalhlutverki í listsköpun, t.d. í myndlist og ljósmyndun. Nýi vitinn var byggður 1944 og er hann eitt af helstu kennimerkjum Garðs í dag. Vitinn stendur á Garðskagatúni og er hann opinn almenningi. Útsýni frá svölum vitans er stórfenglegt og sést þaðan vítt og breitt til allra átta. Vitavarðahúsið og vitarnir tveir spila einnig stórt hlutverk í dagskrá Sólseturshátíðarinnar en settar hafa verið upp myndlistarsýningar í Vitavarðahúsinu og m.a. flutt tónlistaratriði í nýja vitanum.

Mærkede steder
Garðskagaviti - 1897 - (útisvæði)
1897 - (útisvæði)

FluebenSynshandicappede, Hørehandicappede, Personer med astma og allergi, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede



Garðskagaviti - 1944 - (útisvæði)
1944 - (útisvæði)

FluebenKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede, Synshandicappede, Hørehandicappede, Personer med astma og allergi, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder


Kontaktinformationer
AdresseGarðskaga, 250 Garður

Hjemmesidewww.svgardur.is

Ulla Kramer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.

info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96