Godadgang Logo

Geysir í Haukadal- Aðalstígur við Geysi

Geysir í Haukadal- Aðalstígur við Geysi

Aðalstígur við Geysi er 4 m breiður og hellulagður, frekar auðveldur yfirferðar en getur reynt á því hallinn er frá 1,8 % til 5 %. Bekkir eru fáir og dálítið fyrir utan stíginn. Stígurinn er hellulagður en möl/jarðvegur til hliðanna. Sumstaðar er hægt að styðjast við kaðla meðfram stígum sem leiðarlínur en þar sem ekki er hægt að treysta þeim allsstaðar er ekki mælt með því að nota þá.

Oversigt over Geysir í Haukadal- Aðalstígur við Geysi

Klik på "alle" eller en gruppe for flere detaljer
Information ALLE
Udråbstegn Kørestolsbrugere
Udråbstegn Gang-, arm- og håndhandicappede
Flueben Synshandicappede
Flueben Hørehandicappede
Flueben Personer med astma og allergi
Flueben Udviklingshandicappede
Flueben Personer med læsevanskeligheder
Kontaktinformationer
AdresseHaukadalur 1, 801 Selfossi

Telefon5355500

Emailupplysingar@ferdamalastofa.is

Hjemmesidehttp://ferdamalastofa.is/

Ulla Kramer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.

info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96