Hverasvæðið í Hveragerði
Hverasvæðið í Hveragerði er stórkostlegur staður inn í vinarlegum bæ. Nokkur bílastæði eru við þjónustumiðstöðina sem jafnframt er aðalinngangur inn á svæðið. Fara þarf um 50 m frá aðalinngangi til að komast að úrtaki sem ekki er of bratt til að komast upp á gangstéttina. Hurðir að þjónustumiðstöðinni eru vel breiðar en 3ja cm flatjárn er í stað þröskulds. Aðgengileg snyrting er á staðnum en ennþá vantar armstoðir við salernið. Stígarnir eru malarstígar og göngubrýr úr timbri. Stígarnir eru frá 100 cm upp í 150 cm breiðir og mesti halli er um 8 %. Stígarnir geta erið erfiðir yfirferðar fyrir hjólastólanotendur þar sem mölin er frekar laus í sér. Samskeyti göngustíga og göngubrúa geta verið varhugaverð.
Oversigt over Hverasvæðið í Hveragerði
 ALLE
		ALLE
	
	 Kørestolsbrugere
				Kørestolsbrugere
			
			 Gang-, arm- og håndhandicappede
				Gang-, arm- og håndhandicappede
			
			 Synshandicappede
				Synshandicappede
			
			 Hørehandicappede
				Hørehandicappede
			
			 Personer med astma og allergi
				Personer med astma og allergi
			
			 Udviklingshandicappede
				Udviklingshandicappede
			
			 Personer med læsevanskeligheder
				Personer med læsevanskeligheder
			
			 
		Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.
info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96












