Íþróttamiðstöðin að Varmá - Íþróttasalur - Áhorfendasvæði
Í sameiginlega rýminu við afgreiðslu - inngang inn í íþróttamiðstöðina eru snyrtingar annarsvegar fyrir konur og hinsvegar fyrir karla. Hvorug snyrtingin uppfyllir ýtrustu kröfur um aðgengi fyrir alla. Á kvennasnyrtingunni er ein stór snyrting sem uppfyllir kröfu um armstoðir við salerni, útopnandi hurð, handlaug nálægt salerni o.fl. Hún uppfyllir þó ekki kröfur um 90 cm athafnarými beggja vegna salernisins. Til hliðar eru annarsvegar 60 cm og hinsvegar 68 cm. Á karlasnyrtingunni er ein stór snyrting sem uppfyllir kröfur um armstoðir við salerni o.fl. en þar sem hurðin (96 cm á breidd) opnast inn í rýmið er ekkert athafnarými til staðar fyrir hjólastólanotendur.
Oversigt over Íþróttamiðstöðin að Varmá









Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.
info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96