Godadgang Logo

Þingvellir -Hakið - Fræðslumiðstöð

Þingvellir -Hakið - Fræðslumiðstöð

Fræðslumiðstöð Fræðslumiðstöðin er rétt við útsýnisskífuna á Hakinu, þar sem gengið er niður í Almannagjá. Sýningin í fræðslumiðstöðinni er sú fyrsta hér á landi sem byggist nær eingöngu á margmiðlun. Hún er því mjög nútímaleg að allri uppbyggingu en engu að síður afar aðgengileg fyrir gesti. Sögu og náttúru Þingvallasvæðsins er gerð góð skil á stórum sjónvarpsskjám, þar sem brugðið er upp fjölbreyttu og forvitnilegu myndefni. Gestir sýningarinnar geta valið um þulartexta/skjátexta á fjórum tungumálum (íslensku, dönsku, ensku og þýsku) og stýra því sjálfir frá snertiskjám hvaða efnisatriði þeir skoða og í hvaða röð. Reikna má með að það taki um 40 mínútur að fara í gegnum allt margmiðlunarefnið á skjánum, en gestir geta stýrt því sjálfir hvaða kafla þeir skoða. Hverjum kafla margmiðlunarsýningarinnar er ætlað að veita hinum almenna gesti þjóðgarðsins fróðlegar og gagnlegar upplýsingar um viðkomandi efnisatriði.

Oversigt over Þingvellir -Hakið

Klik på "alle" eller en gruppe for flere detaljer
Information ALLE
Udråbstegn Kørestolsbrugere
Udråbstegn Gang-, arm- og håndhandicappede
Flueben Synshandicappede
Flueben Hørehandicappede
Flueben Personer med astma og allergi
Flueben Udviklingshandicappede
Flueben Personer med læsevanskeligheder
Kontaktinformationer
AdresseÞingvellir 1, 801 Selfossi

Ulla Kramer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.

info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96