Godadgang Logo

Reykjavíkurborg - Kjarvalsstaðir

Reykjavíkurborg - Kjarvalsstaðir

Kjarvalsstaðir voru teknir í notkun árið 1973 en höfðu þá verið í byggingu frá árinu 1966. Arkitekt er Hannes Kr. Davíðsson en þetta er fyrsta byggingin á Íslandi sem sérstaklega er hönnuð fyrir myndlist. Auk tímabundinna sýninga á Kjarvalsstöðum eru þar eru reglulega sýningar á verkum Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972). Kjarval skipar sérstakan sess í íslenskri menningar- og listasögu sem einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar fyrr og síðar. Veitingar Matreiðslumaðurinn Ari Heimisson slær nýjan tón í fjölbreyttu úrvali á hollusturéttum í bland við ljúffengt kaffibrauð á verði við allra hæfi. Opið alla daga frá kl. 10-17. Athugið að ekki þarf að greiða aðgangseyri til að komast á kaffihúsið. Verslun Á Kjarvalsstöðum er safnverslun þar sem boðið er upp á úrval innlendra og erlendra listaverkabóka og sýningarskráa sem safnið hefur gefið út í gegnum árin. Þar er einnig til sölu ýmis gjafavara frá KRAUMI, gjafakort og eftirprentanir af kunnum listaverkum. Einnig afsteypur af verkum Ásmundar Sveinssonar. Verslunin er opin á opnunartíma safnsins. Um heimsókn á Kjarvalsstaði Gestir eru vinsamlegast beðnir um að snerta ekki listaverkin í safninu. Barnavagnar, bakpokar, stórar töskur, regnhlífar og aðrir fyrirferða miklir hlutir eru ekki leyfðir í sýningarsölunum. Í afgreiðslu er geymsla fyrir vagna, kerrur og hjólastóll til láns og læstir skápar fyrir gesti.

Mærkede steder
Reykjavíkurborg - Kjarvalsstaðir - Kaffi Kompaníið
Kjarvalsstaðir - Kaffi Kompaníið

FluebenSynshandicappede, Hørehandicappede, Personer med astma og allergi, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Gang-, arm- og håndhandicappede



Reykjavíkurborg - Kjarvalsstaðir -- Kraum safnverslun
Kjarvalsstaðir -- Kraum safnverslun

FluebenGang-, arm- og håndhandicappede, Synshandicappede, Hørehandicappede, Personer med astma og allergi, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere



Reykjavíkurborg - Kjarvalsstaðir - safnið
Kjarvalsstaðir - safnið

FluebenGang-, arm- og håndhandicappede, Synshandicappede, Personer med astma og allergi, Udviklingshandicappede, Personer med læsevanskeligheder
UdraabstegnKørestolsbrugere, Hørehandicappede


Kontaktinformationer
AdresseFlókagötu 24, 105 Reykjavík

Telefon517 1290

Emaillistasafn@reykjavik.is

Hjemmesidehttp://www.listasafnreykjavikur.is

Ulla Kramer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.

info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96