Godadgang Logo

Ásbyrgi - Botnstjörn, efri útsýnispallur

Ásbyrgi - Botnstjörn, efri útsýnispallur

Stígarnir eru miserfiðir en hægt er að komast um þónokkuð svæði án þess að þurfa að fara í tröppur og útsýnispallurinn yfir Botnstjörn er frábær upplifun. ATH! Mesti halli á stígnum er 10% (1:10) en lágmarkskröfur samkvæmt gátlistum er um 6,25% (1:16). Tröppurnar niður að neðri útsýnispallinum við Botnstjörn eru erfiðar yfirferðar og misháar. Einnig eru handlistar einungis öðru megin. Gönguleiðin að efri útsýnispallinum yfir Botnstjörn er án trappa en þónokkur hæðarmunur er á einum stað en þar hefur verið settur handlisti, öðru megin, til stuðnings. Snyrtiaðstaða er ágæt og umhverfið þar nokkuð auðvelt yfirferðar þótt um sé að ræða malarplön og stíga. Þjónusta og afþreying Í Ásbyrgi er tjaldstæði með góða aðstöðu og þjónustu fyrir ferðamenn. Þar er gæsla, snyrti- og þvottaaðstaða, húsbíla- og tjaldvagnastæði leiktæki og margt fleira. Fjölmargar merktar gönguleiðir eru í Ásbyrgi og um þjóðgarðinn allan. Á sumrin bjóða starfsmenn þjóðgarðsins upp á fasta dagskrá þar sem m.a. eru barnastundir, kvöldvökur og svo auðvitað fjölbreyttar gönguferðir. Hægt er að velja stutta göngu í Ásbyrgi eða tveggja daga göngu upp að Dettifossi og allt þar á milli. Fyrir þá sem kjósa að fara sínar eigin leiðir er hægt að fá kort og bæklinga yfir svæðið hjá upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs auk þess sem göngustígar eru merktir.

Oversigt over Ásbyrgi

Klik på "alle" eller en gruppe for flere detaljer
Information ALLE
Flueben Kørestolsbrugere
Flueben Gang-, arm- og håndhandicappede
Udråbstegn Synshandicappede
Flueben Hørehandicappede
Flueben Personer med astma og allergi
Flueben Udviklingshandicappede
Flueben Personer med læsevanskeligheder
Kontaktinformationer
AdresseÁsbyrgi 1, 671 Kópaskeri

Telefon535 5500

Emailupplysingar@ferdamalastofa.is

Hjemmesidewww.ferdamalastofa.is

Ulla Kramer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.

info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96