Eldá - Helluhraun 9 (morgunmatsaðstaða)
Eldá er hluti af ferðaþjónustu bænda og er staðsett í Reykjahlíð. Boðið er upp á gistingu í fjórum húsum í eins, tveggja eða þriggja manna herbergjum án baðherbergis og í litlum íbúðum. Eldunaraðstaða er til staðar fyrir alla gesti Eldáar. Yfir sumartímann er okkar vinsæla morgunverðahlaðborð innifalið í verði en valmöguleiki á veturnar. Öll húsin eru þægilega staðsett í þorpinu Reykjahlíð, í göngufæri við staðbundna þjónustu og þægindi. Ýmsar áhugaverðar skoðunarferðir eru í boði á staðnum. Bátaleiga og bátsferðir um vatnið, silungsveiði og margar fallegar gönguleiðir.
Klik på "alle" eller en gruppe for flere detaljer








Kontaktinformationer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.
info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96