Reykjanesbær - Duus hús
Duushús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar, í hjarta gamla bæjarins, við smábátabryggjuna í Grófinni. Þar er starfrækt fjölbreytt menningarstarfsemi í gömlum verslunarhúsum danskra kaupmanna frá 1877. Duushús hýsa m.a. Listasafn Reykjanesbæjar og bátaflota Gríms Karlssonar ásamt sjóminjum frá Byggðasafni Reykjanesbæjar. Í Gryfjunni má sjá ýmsar sýningar frá Byggðasafni Suðurnesja. Fjölbreyttar myndlistarsýningar eru haldnar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar og í Bíósalnum eru haldnir tónleikar og aðrir menningartengdir viðburðir.
Klik på "alle" eller en gruppe for flere detaljer








Kontaktinformationer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.
info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96