Vatnajökulsþjóðgarður - Gamlabúð
Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð á Höfn, Hornafirði, var opnuð í júní 2013. Þar er sagt frá samspili manns og náttúru, jöklum og jarðfræði. Sérstök áhersla er lögð á fuglalíf enda er Hornafjörður einn helsti viðkomustaður farfugla á Íslandi. Einnig er ítarlega fjallað um loftslagsbreytingar og hvaða áhrif þær muni hafa á líf okkar í framtíðinni. Í Gömlubúð er lítil ferðamannaverslun með áherslu á bækur, minjagripi og vörur úr héraði. Í húsinu er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða.
Oversigt over Vatnajökulsþjóðgarður
Klik på "alle" eller en gruppe for flere detaljer








Kontaktinformationer

Ring eller skriv til os, hvis du har en virksomhed eller en bygning, som skal God Adgang mærkes.
info@godadgang.dk - tel. 51 34 35 96